top of page

Sækja um styrk
Styrkir eru veittir til að styðja við verkefni og málefni sem geta stutt við þá sem standa í framlínunni, forvarnir og fræðsluverkefni er styðja við fórnarlömb kynbundins ofbeldi. ásamt fræðslu og vitundarvakningarverkefni sem geta stutt við jaðarsetta hópa,
Einstaklingar og félagasamtök geta sótt um styrk.
Hægt er að sækja um styrk með því að fylla út eyðublaðið hér fyrir neðan.
Einnig er hægt að senda tölvupóst á oloftaraminning@gmail.com
Styrkjum úr sjóðnum er úthlutað 9.mars ár hvert.
"Jafnvel þó að konur lifi af ofbeldið þá eru lífsgæði þeirra verulega skert og þær glíma við afleiðingar þess út lífið"
- Ólöf Tara



bottom of page
.png)