top of page

Verkefni sjóðsins
Verkefni sjóðsins eru fjölbreytt og miða að því að vinna að stuðning við þá sem standa í framlínunni, forvörnum, fræðsluverkefnum og verkefnum er styðja við fórnarlömb kynbundins ofbeldi ásamt fræðslu og vitundarvakningaverkefnum sem geta stutt við jaðarsetta hópa.
í framlínunni.
Hér munu verða skráð niður þau verkefni sem sjóður kemur til með að styrkja.
Fyrsta úthlutun verður 9. mars 2026, á fæðingadegi Ólafar Töru.
bottom of page
.png)